

Matseðill 1.
Heilgrillað Lambalæri og BBQ Gljáður Kjúklingur.
• Osta-Gratínkartöflur eða Bakaðar kartöflur.
• Ferskt salat m/Feta.
• Léttristað grænmeti.
• Maísbaunir.
• Hunangssinnepssósa.
• Rauðvíns og Bernaisesósa.
Ath. Lágmarks fjöldi í kjötveislur er 20 manns.

Matseðill 2.
Heilgrillað Lambalæri og Purusteik
• Osta-Gratínkartöflur eða Bakaðar kartöflur.
• Ferskt salat m/Feta.
• Léttristað grænmeti.
• Maísbaunir.
• Rauðkál.
• Grænarbaunir
• Hunangssinnepssósa.
• Rauðvíns og Bernaisesósa.

Matseðill 3.
Heilgrillað Lambalæri og Grilluð Kalkúnabringa
• Osta-Gratínkartöflur eða Bakaðar kartöflur.
• Ferskt salat m/Feta.
• Léttristað grænmeti.
• Maísbaunir.
• Hunangssinnepssósa.
• Rauðvíns og Bernaisesósa.

Matseðill 4.
Heilgrilluð Nautalund og Heilgrillað Lambalæri
• Bakaðar kartöflur m/smjöri og hvítlaukssósu.
• Ferskt salat m/Feta.
• Léttristað grænmeti.
• Maísbaunir.
• Hunangssinnepssósa.
• Bernaisesósa og Rauðvínssósa.

Matseðill 5.
Hamborgaraveisla
• Grillvagnshamborgari 115gr. án allra aukaefna með osti.
• Hamborgarabrauð.
• Franskar Country style djúpst.
• Meðlæti og sósur.
• Athugið :
• Lágmarks fjöldi í hamborgaraveislu er 40 manns.

Jólamatseðill
Hamborgarhryggur, Purusteik og valið á milli
Kalkúnabringu og Lambalæri
• Brúnaðar kartöflur
• Ostagratín kartöflur
• Ferkst salat m/Feta
• Jólasalat með eplum og vínberjum
• Léttristað grænmeti
• Rauðkál
• Grænarbaunir
• Maísbaunir
• Rifsberjasulta
Sósur
Hátíðarsósa og Bernaisesósa
Hunangssinneps dressing á salatið